Úkraínuverkefnið
Heimildamyndir í vinnslu og úkraínski jólasöngurinn Shchedryk
Úkraínska kvikmyndagerðakonan Anastasiia Bortual og Börkur Gunnarsson kvikmyndagerðarmaður segja frá heimildamyndum sem þau eru með í vinnslu í Auðarsal í Veröld 7. desember kl. 18:00-19:30. Einnig mun séra Mykhailo Ivanyak, prestur frá Úkraínu, stjórna börnum sem syngja úkraínska jólalagið Schedryk.
Image
Fréttir og viðburðir
Tenglar