Header Paragraph
Háskólanemar til starfa hjá Úkraínuverkefni HÍ
Úkraínuverkefni Háskóla Íslands auglýsti eftir fimm háskólanemum til að vinna að rannsóknatengdum nýsköpunarverkefnum í sumar. Við fengum yfir þrjátíu umsóknir og þökkum fyrir öllum fyrir að sýna verkefninu áhuga.
Yfir tuttugu umsækjendur voru metnir hæfir í starfið en í heildina hafði um þriðjungur umsækjenda meira viðeigandi sérfræðiþekkingu á tungumáli og svæðisnámi. Alls voru átta ráðnir í störfin ýmist í hálft starf eða 75% stöður.
Þau eru:
- Agnar Óli Snorrason
- Brynja Dögg Friðriksdóttir
- Klara Sibilova
- Matthildur Lilly Valdimarsdóttir
- Valur Gunnarsson,
- Victoria Baksina
- Zuzanna Elvira Korpak
- Þorgrímur Kári Snævarr
Við fögnum þeim í Úkraínuverkefnið og bjóðum þau velkomin til starfa
Image